Doddi - Ekkert rugl

1.490 kr

Munið þið eftir fyrri bókinni um mig?
Í þessari bók held ég áfram að fjalla um æsilegt líf mitt og vina minna. Til dæmis fjalla ég um:
Þegar hitastigið í sambandi okkar Huldu Rósar fór niður að frostmarki.
Áhyggjur mínar af sambandi mömmu við dularfullan útlending.
Árangur minn á sviði skordýrafræða og glæsilega framkomu í sjónvarpsþætti.
Þátttöku í brjóstabyltingu.
Þegar lögreglan handtók mig á Austurvelli.

Höfundar: Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir
Myndir: Elín Elísabet Einarsdóttir

Blaðsíðufjöldi 157