Saga um þakklæti
2.990 kr
By Bókabeitan
Hver kannast ekki við að vera þreyttur og pirraður eftir langan dag?
Í þessari bók skoða Saga og mamma hennar mátt þakklætis og leiða lesandann um notalegheit hversdagsins.
Höfundar: Eva Einarsdóttir & Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
Blaðsíðufjöldi: 24