Kepler 62 er tölvuleikur sem sagt er að sé nánast ómögulegt sé að klára. Saman tekst bræðrunum hið ómögulega og komast að því að Kepler 62 er meira en bara leikur.