Skip to content
Search
  • Heim
  • Bókabeitan
  • Allar bækur
  • Fullorðnir
  • Ungmennabækur
  • Barnabækur
  • Kennsluefni
Bókabeitan
Search Cart
Left
  • Heim
  • Bókabeitan Toggle menu
    • Höfundar
  • Allar bækur
  • Fullorðnir Toggle menu
    • Lífstíll
    • Skáldsögur
  • Ungmennabækur
  • Barnabækur Toggle menu
    • 6-12 ára
    • 6 ára og yngri
  • Kennsluefni
Left
  • Heim
  • Bókabeitan Toggle menu
    • Höfundar
  • Allar bækur
  • Fullorðnir Toggle menu
    • Lífstíll
    • Skáldsögur
  • Ungmennabækur
  • Barnabækur Toggle menu
    • 6-12 ára
    • 6 ára og yngri
  • Kennsluefni

Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Þorvaldur Davíð Kristjánsson

Þorvaldur Davíð Kristjánsson hefur starfað við leiklist frá barnsaldri og hefur hlotið lof og viðurkenningar fyrir störf sín á því sviði. Hann útskrifaðist með BFA gráðu í leiklist frá Juilliard listaháskólann í New York og stundaði að auki nám við Oxford háskóla í Bretlandi þar sem hann er ævimeðlimur í Balliol College. Þorvaldur hefur bæði verið tilnefndur og hlotið Edduna fyrir túlkun sína á hinum ýmsu hlutverkum í sjónvarpi og kvikmyndum í gegnum árin. Hann hefur einnig tekið þátt í fjöldann öllum af leiksýningum og meðal annars hlotið Grímutilnefningu fyrir túlkun sína á Christoper Boon í Furðulegt háttalag hunds um nótt sem sett var upp í Borgarleikhúsinu. Árið 2023 var Þorvaldur valinn sem einn af European Shooting Stars á Berlinale kvikmyndahátíðinni.

Þorvaldur hefur gefið út þrjár barnabækur. Árið 2023 kom út fyrsta barnabókin hans í samvinnu við Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur og heitir sú bók Sokkalabbarnir: Ný Veröld. Bókin er sú fyrsta í bókaflokknum um Sokkalabbanna. Tvær aðrar bækur í sama bókaflokki, Sóli fer á Ströndina og Grændís: Græn af öfund, komu út árið 2024. Bókaflokkurinn er ætlaður byrjendum í lestri. Þorvaldur fékk handritastyrk frá Kvikmyndasjóði Ísland til að skrifa sjónvarpsþætti byggða á bókkaflokknum um Sokkalabbana. Þættirnr eru nú í skrifum.

Þorvaldur býr í Laugardalnum í Reykjavík ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum.

Filter Right
3 products
Sort by
Best sellingAlphabetically, A-ZAlphabetically, Z-APrice, low to highPrice, high to lowDate, old to newDate, new to old
Filter Right
3 products
Sort by
Best sellingAlphabetically, A-ZAlphabetically, Z-APrice, low to highPrice, high to lowDate, old to newDate, new to old

Filter

Out of stock
Price
Down
kr
kr
Sort by
Down
Quick buy
Grændís græn af öfund
1.990 kr
Quick buy
Sóli fer á ströndina
1.990 kr
Quick buy
Sokkalabbarnir
4.290 kr
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum!

Við setjum inn á samfélagsmiðlana okkar upplýsingar um nýjar bækur, höfundana okkar, freistandi tilboð og allskonar skemmtilegan fróðleik.

Bókabeitan
Brautarholti 8, 105 Reykjavík

S: 5886609
Netfang: bokabeitan@bokabeitan.is

  • Facebook
  • Youtube
  • Instagram
  • Skilmálar
© 2025 Bókabeitan. Powered by Shopify