Bækur sem keyptar eru í netverslun Bókabeitunnar er hægt að skipta og skila á skrifstofu Bókabeitunnar á milli kl: 9 og 15 svo lengi sem varan er í endurseljanlegu ásigkomulagi.

Allar pantanir eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun kaupandi fá tölvupóst frá seljanda þess efnis. 

Sendingakostnaður er innifalinn við vörukaup úr netverslun.

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.

Verð fyrir vörur Bókabeitunnar sem birtast á síðunni eru í öllum tilfellum með virðisaukaskatti.

Hægt er að greiða fyrir vörur með kreditkorti og debetkorti í gegnum greiðslusíðu Valitor eða með millifærslu.

Reikningsupplýsingar Bókabeitunnar eru: 
Rn. 0111-26-066300

kt. 660911-0300

Skilmálar þessir eru í samræmi við íslensk lög. Ágreiningur vegna túlkun eða framkvæmd skilmála skal reka fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur.