
Bókabeitan
Húsið í september
Upphaflegt verð
4.999 kr
Með sköttum.
Sendingargjald reiknast við greiðslu.
Bærinn Gálgi stendur á afskekktri eyju og Áróra þráir ekkert heitar en komast burt þaðan. Hún forðast bæinn og allir í bænum forðast hana, allir nema Nói, hennar eini vinur.
En þótt Áróra vilji burt af eyjunni virðist eyjan ekki tilbúin að sleppa henni lausri. Undarleg kona ógnar Áróru sem á ekki annarra kosta völ en að fylgja henni. Húsið í september kallar og þar er Áróru beðið af mikilli eftirvæntingu.
Höfundur: Hilmar Örn Óskarsson
Blaðsíðufjöldi 308