Violet og Finch
Bókabeitan

Violet og Finch

Upphaflegt verð 990 kr 0 kr Verð bókar per
Með sköttum. Sendingargjald reiknast við greiðslu.

Violet og Finch eftir Jennifer Niven.
Finch er hugfanginn af dauðanum en þráir eitthvað sem er þess virði að lifa fyrir. Violet lifir fyrir framtíðina og telur dagana þar til skólanum lýkur svo hún geti stungið af frá smábæjarlífinu og sárum minningum.

Violet og Finch hittast á brúninni á klukkuturni skólans en þaðan er margra hæða fall til jarðar. Þegar þau eru komin niður af syllunni, heil á húfi, er óljóst hver bjargaði hverjum.

Bókin heitir á frummálinu All the bright places og hefur verið þýdd á tæplega 40 tungumál.
4.2 stjörnur á Goodreads
4.6 stjörnur á Amazon

Kvikmynd eftir sögunni hefur fengið góðar viðtökur á Netflix

Þýðandi: Birgitta Elín Hassell


Deila þessari vöru