Stúfur leysir ráðgátu

2,990 kr

Pickup available at Brautarholti 8

Usually ready in 24 hours

View store information

Ástandið á heimili jólasveinanna er hræðilegt. Grýla grætur og gólar því einhver hefur stolið vendinum hennar og það á sjálfan afmælisdaginn! Stúfur þarf að taka málin í sínar hendur. Hugrakka vinkona hans Lóa og skapvondi jólakötturinn Sigvaldi slást með í för og saman ætla þau að leysa þessa dularfullu ráðgátu.

Höfundur: Eva Rún Þorgeirsdóttir
Myndskreytir: Blær Guðmundsdóttir
Blaðsíðufjöldi: 92