Vinur minn, vindurinn - ný og endurbætt
3.490 kr
By Bókabeitan
Vinur minn vindurinn Fyrstu myndabækur Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Vinur minn, vindurinn og Sjáðu mig, sumar? eru hér samankomnar í endurbættri útgáfu í einu fallegu verki sem gleður augað og eykur orðaforðann um uppáhaldsumræðuefni Íslendinga – veðrið. Vinur minn, vindurinn var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna og Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið sem hún kom út.