Rökkurhæðir 2: Óttulundur - kilja
1,490 kr
By Bókabeitan
Vigdís er 15 ára. Hún er föðurlaus og einkabarn móður sinnar sem er mikið í burtu.
Á meðan býr hún hjá ömmu sinni í Óttulundi þar sem hún á sitt annað heimili. Núna finnst henni hún ekki algjörlega velkomin þar, það er eins og eitthvað í húsinu vilji henni illt.
Hún er ásótt af undarlegum draumum og illum augum.
Í fyrsta skipti á ævinni er hún virkilega hrædd.
Höfunar: Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell
Blaðsíðufjöldi: