Kýrin sem klifraði upp í tré
Tinna er ekki eins og aðrar kýr. Hún elskar að rannsaka og uppgötva og láta sig dreyma. Getur hún kennt systrum sínum að veröldin hafi upp á fleira að bjóða en að tyggja gras? Fyndin og falleg. Fullkomin myndabók fyrir þá sem hafa gaman af því að prófa eitthvað nýtt eftir Gemmu Merino.
Höfundur: Gemma Merino
Þýðandi: Birgitta Elín Hassell