Kýrin sem klifraði upp í tré
2.490 kr
By Bókabeitan
Tinna er ekki eins og aðrar kýr. Hún elskar að rannsaka og uppgötva og láta sig dreyma. Getur hún kennt systrum sínum að veröldin hafi upp á fleira að bjóða en að tyggja gras? Fyndin og falleg. Fullkomin myndabók fyrir þá sem hafa gaman af því að prófa eitthvað nýtt eftir Gemmu Merino, höfund Krókódílsins sem þoldi ekki vatn.
Þýðandi: Birgitta Elín Hassell