Dularfulla símahvarfið

2,990 kr

Pickup available at Brautarholti 8

Usually ready in 24 hours

View store information

Eitthvað dularfullt er á seyði í hverfinu. Símar hverfa og finnast ekki aftur. Katla kemst á sporið og fær Hildi systur sína og Bensa vin hennar í lið með sér. Saman reyna þau að komast til botns í málinu. Rannsóknin leiðir þau á óvæntar slóðir en skyldi þeim takast að leysa gátuna?

Höfundur: Brynhildur Þórarinsdóttir
Myndir: Elín Elísabet Einarsdóttir

Blaðsíðufjöldi: 69