Kepler - Ferðalagið: Þriðja bók

2.690 kr

Eftir erfiða þjálfun á leynilegri herstöð í Nevada eru aðalpersónurnar Ari, Jonni og María send af stað í lengsta ferðalag sem nokkur manneskja hefur tekið sér fyrir hendur. Með þeim í för eru níu önnur börn, sérvalin til að verða fyrstu landnemarnir á plánetunni Kepler62, 1200 ljósár frá jörðinni.


Ferðalagið sjálft er fullt af hættum en mögulega er mesta hættan um borð í einu geimskipinu ...

Þýðandi: Erla E.Völudóttir
Blaðsíðufjöldi: 159