Samhengi hlutanna

2.990 kr

Getur það verið satt að við séum það sem við hugsum og að við sköpum það sem við hugsum. Eða eru hugsanir og hugmyndir kannski sjálfstæð fyrirbæri, eins og litlar öreindir sveimandi um loftið?
Samhengi hlutanna samanstendur af fimm smásögum úr daglega lífinu og fjórum þáttum úr lífi Jónasar, sem var jú augljóslega óskabarn þjóðarinnar.

Höfundur: Eygló Jónsdóttir
Blaðsíðufjöldi: