Skrímslin vakna

3.790 kr

Kata er ákveðin í að strjúka að heiman. Við undirbúning flóttans rekst hún á furðulega veru og þá breytast öll hennar plön! Skyndilega er hún lent í hættulegri atburðarás og kynnist undarlegum heimi sem hún vissi ekki að væri til.
Skrímslin vakna er spennusaga sem gerist á Íslandi í framtíðinni, árið 2222, og er fyrri bók af tveimur sem fjallar um þau Kötu og Jarkó og hulinn heim náttúruskrímslanna.

Höfundur texta: Eva Rún Þorgeirsdóttir
Höfundur mynda: Logi Jes Kristjánsson
Blaðsíðufjöldi: 168