Bekkurinn minn: Bumba er best!
3.490 kr
By Bókabeitan
Bumba er best fjallar um Óðin, sem er óvenju daufur í dálkinn þessa dagana. Snjórinn lætur bíða eftir sér og mömmur hans vilja losa sig við köttinn þeirra. Það má ekki gerast!
Með hjálp Halldóru vinkonu sinnar finnur Óðinn fullkomna lausn á málinu.
Höfundur texta: Yrsa Þöll Gylfadóttir
Höfundur mynda: Iðunn Arna
Blaðsíðufjöldi: 62
Blaðsíðufjöldi: 62