Dredfúlíur! Flýið!

2.990 kr

Hávarður, Maríus og Bartek eru mættir aftur. Það styttist í jól og holupotvoríurnar hafa ekki gefist upp. Þeim hefur meira að segja borist andstyggilegur liðsauki.
Og hver er þessi Ófelía?
Er hún holupotvoría í dulargervi?
Útsendari þeirra?
Eða eitthvað MIKLU hættulegra?

Strákarnir mæta samt öllum áskorunum eins og þeim er einum lagið. Þessi jól bjarga sér ekki sjálf.

Höfundur: Hilmar Örn Óskarsson
Myndhöfundur: Blær Guðmundsdóttir
Blaðsíðufjöldi: 96