Nornasaga - þríleikurinn

8.990 kr

Allar þrjár bækurnar í Nornasöguþríleiknum saman í einum pakka á frábæru verði!

Fyrir slysni opnar Katla galdragátt og flytur nornir úr goðheimum til Íslands. Nornirnar valda skelfilegum usla og Katla og Máni vinur hennar verða að koma þeim úr landi áður en illa fer. Áætlanir eiga þó til að fara úrskeiðis þegar Katla á í hlut og ævintýraleg atburðarás reynir á útsjónarsemi og vináttu barnanna. Nornasöguserían er hörkuspennandi og hlaðin litmyndum.

Höfundur texta og mynda: Kristín Ragna Gunnarsdóttir

Kristín Ragna beitir húmor í texta listilega í bókinni og myndlýsingar hennar stækka heim frásagnarinnar.“ Elín Björk Jóhannsdóttir, desember 2019